Ekki tímabært að fjalla um Intra-málið í nefnd

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis telur ekki tímabært að fjalla um mál embættis Ríkislögreglustjóra. Greiðslur til ráðgjafafyrirtækis um margra ára skeið sem nema um 160 milljónum hafa mikið verið í umræðunni síðustu daga.

264
03:52

Vinsælt í flokknum Fréttir