Segja Íslendinga gestrisna og hjálpsama

Hjólreiðagarpar frá þremur ólíkum Evrópulöndum halda ekki vatni yfir gestrisni, jákvæðni og hjálpsemi Íslendinga. Kolbeinn Tumi hitti ferðamennina þar sem þeir köstuðu mæðinni í heitu vatni á Drangsnesi sem er hluti af þeirra daglegu rútínu.

164
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir