Aðgerðasinnar festa Rapyd-límmiða við innganginn að Ormsson

Þrátt fyrir að Ormsson sé ekki í viðskiptum við Rapyd lenti raftækjaverslunin undir barði aðgerðasinna sem skelltu um tíu límmiðum á inngang verslunarinnar, á hverjum stóð „Rapyd styður þjóðarmorð“. Eigendur verslunarinnar áttu í miklu basli við að fjarlægja límmiðana af versluninni.

4692
01:58

Vinsælt í flokknum Fréttir