Trump í heimsókn í Bretlandi

Donald Trump Bandaríkjaforseti mætti til Bretlands í gærkvöldi í sína aðra opinberu heimsókn. Tekið var á móti Trump og Melaniu, eiginkonu hans, með pompi og prakt við Windsor-kastala þar sem Karl þriðji konungur tók á móti þeim ásamt Kamillu drottningu.

2
00:53

Vinsælt í flokknum Fréttir