Kvíði vegna faraldursins hefur aukist verulega á síðustu vikum

Fjórðungur þjóðarinnar segist nú kvíðinn vegna Covid-19 og hefur hann aukist mikið samhliða vexti faraldursins. Biðlistar eftir sálfræðiaðstoð hjá Kvíðameðferðarstöðinni hafa aldrei verið eins langir og nú.

121
01:40

Vinsælt í flokknum Fréttir