Trump og Pútín munu ræðast við í síma

Donald Trump Bandaríkjafoseti og Vladimír Pútín forseti Rússlands munu ræðast við í síma á morgun, til þess að ræða málefni Úkraínu. Talsmenn Hvíta hússins segja að friðarviðræður aldrei hafa verið jafn nálægt því að bera árangur, og að Trump sé staðráðinn í að ná fram friði í landinu.

10
04:44

Vinsælt í flokknum Fréttir