Funda um frekari öryggisráðstafanir í Reynisfjöru

Banaslysið í Reynisfjöru í gær varð á sama stað og við sömu aðstæður og síðustu tvö banaslys í fjörunni þar á undan að sögn landeigenda. Samráðshópur mun funda eftir helgi um frekari öryggisráðstafanir á svæðinu.

1014
04:25

Vinsælt í flokknum SÝN