Heiðursskipting Son í síðasta leiknum
Heung Min-Son hlaut heiðursskiptingu í sínum síðasta leik fyrir Tottenham, æfingaleik gegn Newcastle sem fór fram í heimalandi hans, Suður-Kóreu.
Heung Min-Son hlaut heiðursskiptingu í sínum síðasta leik fyrir Tottenham, æfingaleik gegn Newcastle sem fór fram í heimalandi hans, Suður-Kóreu.