Ísland gæti komist á stórmót í kvöld
Ísland mætir Tyrkjum í lokaleik liðsins í undankeppni Eurobasket á laugardalsvelli í kvöld. Liðið getur komið sér inn á þriðja stórmótið í sögunni.
Ísland mætir Tyrkjum í lokaleik liðsins í undankeppni Eurobasket á laugardalsvelli í kvöld. Liðið getur komið sér inn á þriðja stórmótið í sögunni.