Málið í höndum dómara Hæstaréttar
Málflutningi í endurupptöku Guðmundar- og Geirfinnsmála lauk í dag og er málið nú höndum dómara Hæstaréttar. Verjandi í málinu segir að þjóðin verði vitni að réttlæti verði sakborningar sýknaðir.
Málflutningi í endurupptöku Guðmundar- og Geirfinnsmála lauk í dag og er málið nú höndum dómara Hæstaréttar. Verjandi í málinu segir að þjóðin verði vitni að réttlæti verði sakborningar sýknaðir.