Borgin gæti samið sérstaklega við kennara

Nýr meirihluti í borginni skoðar nú að borgin semji sérstaklega við kennara. Heiða Björg Hilmisdóttir, nýr borgarstjóri, greindi frá því á föstudag að hún hafi stutt miðlunartillögu ríkissáttasemjara, sem meirihluti í stjórn SÍS hafnaði.

15
00:34

Vinsælt í flokknum Fréttir