Liðtækari heima við í meiðslunum

Betur fór en áhorfðist hjá handboltamanninum Janusi Daða Smárasyni sem varð fyrir hroðalegum hnémeiðslum á dögunum. Hann vonast til að ná komandi Evrópumóti í janúar.

11
02:04

Vinsælt í flokknum Handbolti