Núverandi löggjöf um veðmál séu úrelt
Veðmálin voru til umræðu í Pallborðinu á Vísi í dag. Viðmælendur hafa látið málin sig varða upp á síðkastið og úr urðu líflegar umræður. Allir voru sammála um að núverandi löggjöf í kringum veðmálin væri úrelt og að henni þyrfti að breyta.