Eldur kviknaði í hrúgu af trjákurli

Brunavarnir Árnessýslu eru enn að störfum eftir að eldur kviknaði í hrúgu af trjákurli á Selfossi og gert er ráð fyrir að slökkvistörf haldi áfram fram á nótt. Tugir slökkviliðsmanna hafa komið að verkefninu.

148
01:33

Vinsælt í flokknum Fréttir