Selirnir heilla
Og þá vestur á Snæfellsnes, en þar er að finna eina helstu selaparadís landsins, sem dregur að sér ferðamenn. Rekstraraðili svæðisins segir vinsældir strandarinnar sjálfsprottnar, og að hann sé orðinn eins konar selabóndi þökk sé Instagram.