Breyting á nauðgunarákvæði hefur ekki skilað hærra sakfellingarhlutfalli

Sakfellt hefur verið í sextán málum af tuttugu og einu þar sem ákært var fyrir nauðgun síðan Landsréttur tók til starfa þann 1. janúar í fyrra. Prófessor í refsirétti telur ólíklegt að breyting á nauðgunarákvæði hegningarlaga frá 2017 muni ná fram fleiri sakfellingum.

239
01:43

Vinsælt í flokknum Fréttir