WOW fær mánaðarfrest

Flugfélagið WOW og bandaríski fjárfestirinn Indigo Partners hafa gefið sér einn mánuð til viðbótar til þess að reyna að ná samkomulagi um fjármögnun flugfélagsins. Markaðurinn gæti verið að missa trú á því að viðskiptin gangi í gegn að mati forstöðumanns greiningardeildar Capacent.

120
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir