Myndavélarnar í miðborginni skipti miklu máli

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra segir eftirlitsmyndavélar í miðborginni geta reynst mikilvæg gögn þegar brot eigi sér stað á götum úti, fínustu sönnunargögn. Hún bindur vonir við samtal milli borgar og lögreglu.

83
01:58

Vinsælt í flokknum Fréttir