Áfallamiðuð nálgun í fangelsismálum

Ísland hefur alla burði til að geta orðið fyrirmyndaríki í heiminum með innleiðingu á áfallamiðaðri nálgun í fangelsismálum. Þetta segir framkvæmdastjóri Compassion Prison Project sem hefur tekið út öll fjögur fangelsi landsins.

67
02:39

Vinsælt í flokknum Fréttir