Kalla eftir skýrari reglum
Líkja má aðstæðum sem skapast hafa í kringum áfengissölu á íþróttaviðburðum við villta vestrið að mati stjórna íþróttabandalaga Reykjavíkur og Reykjanesbæjar sem kalla eftir skýrari reglum.
Líkja má aðstæðum sem skapast hafa í kringum áfengissölu á íþróttaviðburðum við villta vestrið að mati stjórna íþróttabandalaga Reykjavíkur og Reykjanesbæjar sem kalla eftir skýrari reglum.