Síðasti kafli tvöföldunar Reykjanesbrautar opnaður

Síðasti kafli tvöföldunar Reykjanesbrautar var opnaður við formlega athöfn í dag. Síðasti kaflinn nær frá Krýsuvíkurvegi að Hrauni vestan Straumsvíkur. Við opnunina fullyrti vegamálastjóri að Reykjanesbrautin væri mikilvægasti vegur landsins. Þá sagði samgönguráðherra að með tvöfölduninni væri brautin orðin að fyrstu hraðbraut Íslands.

15
00:42

Vinsælt í flokknum Fréttir