Jóhannes Briem lagðist við bryggju
Nýtt björgunarskip Slysavarnarfélagsins Landsbjargar kom til hafnar í Reykjavík eftir hádegi í dag. Um er að ræða þriðja skipið af þrettán sem til stendur að kaupa á næstu árum. Með komu skipanna styttist viðbragðstími björgunarsveita á sjó um helming.