Ísland í dag - Saga B varð fyrir einelti í grunnskóla

Tónlistarkonan Saga B hefur komið eins og stormsveipur á svið íslenskrar tónlistar að undanförnu. Saga heitir réttu nafni Berglind Saga Bjarnadóttir og er 28 ára einstæð móðir frá Reykjavík.

22796
12:11

Vinsælt í flokknum Ísland í dag