Hrósar Viktori í hástert

Viktor Gísli Hallgrímsson hefur leikið afar vel á yfirstandandi heimsmeistaramóti en hann nýtur liðsinnis markvarðaþjálfara sem hefur þekkt hann frá æsku. Valur Páll ræddi við fyrrum landsliðsmarkvörðinn Roland Val Eradze sem hrósar Viktori í hástert.

707
02:05

Vinsælt í flokknum Landslið karla í handbolta