Myndskeið af ferðamanni í Reynisfjöru vekur athygli

Myndskeið sem sýnir ferðamann komast í hann krappan í miklum öldugangi í Reynisfjöru hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Þar sést maður tylla sér við stuðlabergið í flæðarmáli fjörunnar. Á augabragði skellur alda á manninum og nærstöddu fólki með miklum tilþrifum.

94
00:44

Vinsælt í flokknum Fréttir