Lítur til Íslands sem fyrirmyndar í jafnréttismálum
Heimsþekkt leikkona og mannréttindafrömuður frá Íran segir landið eitt fárra í heiminum þar sem konur búa í dag við verri réttindi en ömmur þeirra. Staða jafnréttismála sé hræðileg, konur sem mótmæli eigi á hættu að verða limlestar og jafnvel líflátnar, Hún lítur til Íslands sem fyrirmyndar í jafnréttismálum.