Ísland í dag - Lygilegur árangur íslenskra tvíburasystra

Erna Kristín og Hrefna Kristrún Jónasdætur eru eineggja tvíburasystur sem uppgötvuðu snemma að þær langaði báðar að verða atvinnuballettdansarar. Villtustu draumar þeirra hafa ræst og nú dansa þær saman á stærstu sviðum Bretlands.

7713
12:33

Vinsælt í flokknum Ísland í dag