Allt að sex mánaða biðlisti hjá barnatannlæknum

Það er allt að sex mánaða biðlisti hjá barnatannlæknum í dag en það bitnar helst á langveikum börnum og börnum með sérþarfir. Barnatannlæknir segir ástandið slæmt og að erfitt sé að láta verkjuð börn bíða.

57
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir