Hart tekist á um fjármálaáætlun

Fjármálaráðherra mælti í morgun fyrir þingsályktunartillögu sinni um fjármálaáætlun fyrir árin 2026 til 2030. Til nokkuð snarpra orðaskipta kom í umræðum um málið á þingi í dag.

53
03:34

Vinsælt í flokknum Fréttir