Ísland í dag - Heldur upp á afmælið á allt öðruvísi hátt

„Málefnið er þarft og ég þarf ekki neitt,“ segir Skúli Helgason borgarfulltrúi sem vill engar gjafir en biður fólk um að koma í afmælið sitt og láta gott af sér leiða. Sindri hitti Skúla en innslagið má sjá hér að ofan.

108
10:18

Vinsælt í flokknum Ísland í dag