Körfuboltakvöld Extra - Nabblinn og Tommi Steindórs í Keflavík

Andri Már Eggertsson, Nablinn, og Tómas Steindórsson skelltu sér í menningar- og skemmtiferð til Keflavíkur vegna leiks Keflvíkinga og KR-inga í Bónus deild karla. Afraksturinn var sýndur í Körfuboltakvöldi Extra.

2565
05:01

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld