Afhentu lík fjögurra ísraelskra gísla

Meðlimir Hamas-samtakanna afhentu starfsmönnum Rauða krossins lík fjögurra ísraelskra gísla í morgun. Þar á meðal voru lík Kfir og Ariel Bibas, yngstu gíslanna sem Hamas-liðar tóku í árásinni hinn 7. október 2023.

66
01:15

Vinsælt í flokknum Fréttir