Fölsuðum lyfjum fjölgar á Íslandi

Fölsuðum lyfjum í umferð á Íslandi hefur fjölgað á undanförnum árum, að sögn réttarefnafræðings. Áður fyrr hafi raunveruleg lyf sem smyglað var til landsins verið seld á svörtum markaði, en falsanir séu orðnar mun tíðari. Það hafi auknar hættur í för með sér.

8
02:01

Vinsælt í flokknum Fréttir