Ríkislögreglustjóri afhendir umbeðin gögn

Embætti ríkislögreglustjóra hefur afhent dómsmálaráðuneytinu umbeðin gögn vegna fjárútláta embættisins til ráðgjafafyrirtæksisins Intra, og birt þau opinberlega. Intra, sem er með einn starfsmann, fékk 160 milljónir króna frá embættinu með virðisaukaskatti á fimm ára tímabili.

4
01:33

Vinsælt í flokknum Fréttir