47 nemendur hlutu íslenskuverðlaun unga fólksins
Fjörutíu og sjö nemendur úr grunnskólum Reykjavíkurborgar fengu í dag afhent íslenskuverðlaun unga fólksins. Verðlaunin eru afhent ár hvert í tilefni af degi íslenskrar tungu, sem bar upp í gær.
Fjörutíu og sjö nemendur úr grunnskólum Reykjavíkurborgar fengu í dag afhent íslenskuverðlaun unga fólksins. Verðlaunin eru afhent ár hvert í tilefni af degi íslenskrar tungu, sem bar upp í gær.