Undirbúa fundinn með Trump
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra sat fund Bandalags hinna viljugu í dag, þar sem til umræðu var fundur Vólódímírs Selenskí Úkraínuforseta með Donald Trump Bandaríkjaforeta á morgun.
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra sat fund Bandalags hinna viljugu í dag, þar sem til umræðu var fundur Vólódímírs Selenskí Úkraínuforseta með Donald Trump Bandaríkjaforeta á morgun.