Viðtal við Þorvald Gylfason
Þorvaldur Gylfason, prófessor í hagfræði sem náði afgerandi besta kjöri á stjórnlagaþing, var nýlentur á Keflavíkurflugvelli eftir þriggja vikna reisu í Afríku þegar hann fékk tíðindin um að hann hefði náð kjöri. Þorbjörn Þórðarson, fréttamaður Stöðvar 2, ræddi við Þorvald á heimili hans stuttu seinna.