Erfitt að lyfta rauðu spjaldi á KR-vellinum?

Atli Sigurjónsson, miðjumaður KR, var stálheppinn að vera ekki rekinn af velli í 3-0 sigurleik gegn Keflavík í 13. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudaginn.

2188
03:34

Vinsælt í flokknum Fótbolti