Heimsókn - Eik Gísladóttir

Eik Gísladóttir tók íbúð sína algjörlega í nefið. Áhorfendur Heimsóknar á Stöð 2 fylgjast með því þegar hún býr til sína eigin svítu á nýja staðnum. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Sindri Sindrason kíkir til Eikar en hann fór heim til hennar ári 2014 þegar hún bjó í fallegu húsi við Sunnuveg ásamt fyrrverandi eiginmanni sínum, fótboltakappanum Heiðari Helgusyni.

8299
01:18

Vinsælt í flokknum Heimsókn