Gerðu umfangsmestu loftárásir sínar til þessa á Úkraínu
Rússar gerðu í nótt umfangsmestu loftárásir sínar á Úkraínu frá innrás. Rússneski herinn beindi hátt í 730 drónum og þrettán eldflaugum að borgum og bæjum víðs vegar um Úkraínu.
Rússar gerðu í nótt umfangsmestu loftárásir sínar á Úkraínu frá innrás. Rússneski herinn beindi hátt í 730 drónum og þrettán eldflaugum að borgum og bæjum víðs vegar um Úkraínu.