Á bak við vöruna - Bára Hólmgeirsdóttir fyrir Aftur

Fyrsta myndbandið frá verkefninu Á bak við vöruna er helgað fatamerkinu Aftur - sem nú fagnar sínu tuttugasta og fyrsta starfsafmæli. Sérstaða Aftur er endurvinnsla. Frá fyrsta degi hefur hönnuðurinn Bára Hólmgeirsdóttir verið frumkvöðull í sjálfbærni á Íslandi. Framleitt af Blóð stúdíó.

2516
05:40

Næst í spilun: Á bak við vöruna

Vinsælt í flokknum Á bak við vöruna