Offita vaxandi vandamál hér á landi

Rúmlega sjö af hverjum hundrað íslenskum börnum glíma við offitu sem er vaxandi vandamál hér á landi. Hlutfallið er hærra á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum. Sjötíu börn bíða nú eftir því að komast í heilsuskóla Barnaspítala hringsins en fimmtán mánaða biðlisti hefur styst í tíu mánuði með auknum fjárstuðningi.

115
02:15

Vinsælt í flokknum Fréttir