Sigurður Ingi: "Ég vil að við göngum út sem ein fjölskylda“ Nýkjörinn formaður Framsóknarflokksins bað flokkssystkini sín að takast í hendur. Innlent 2. október 2016 15:30
Sigurður Ingi kjörinn formaður Framsóknarflokksins Sigurður Ingi Jóhannsson hafði betur gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. Sigurður Ingi hlaut 52 prósent atkvæða. Innlent 2. október 2016 15:07
Tæknimönnum Háskólabíós sagt að streyma einungis ræðu Sigmundar Davíðs Ekki komu upp nein vandræði varðandi beina útsendingu frá flokksþingi Framsóknarflokksins í gær. Innlent 2. október 2016 12:35
Lilja býður sig fram til varaformanns Framsóknar Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra hefur lýst yfir framboði til varaformanns Framsóknarflokksins. Innlent 2. október 2016 11:04
Sögulegt uppgjör Sigmundar Davíðs og Sigurðar Inga fer fram í dag Gengið verður til atkvæða klukkan 11:30 og ættu niðurstöður úr formannskjöri að liggja fyrir laust eftir hádegi. Innlent 2. október 2016 10:29
Þórarinn Snorri nýr formaður Ungra jafnaðarmanna Þórarinn Snorri Sigurgeirsson tekur við embættinu af Evu Indriðadóttur. Innlent 1. október 2016 21:55
Ræða Ásmundar Einars olli Sigmundi Davíð vonbrigðum Sigmundur Davíð segir lýsingar Ásmundar Einars af fundi framkvæmdastjórnar flokksins vera ósannar. Innlent 1. október 2016 17:33
Framsókn sýndi frá ræðu Sigmundar Davíðs en klippti á Sigurð Inga Framsóknarflokkurinn var með beina útsendingu á vefnum frá flokksþinginu sem hófst í dag. Útsendingin varði þó ekki lengi þó að fundurinn sjálfur standi í tvo daga. Innlent 1. október 2016 13:30
Katrín: „Við ætlum að lyfta gjaldtöku í áföngum“ Vinstri grænir vilja að öll heilbrigðisþjónusta á sjúkrahúsum og heilsugæslustöðvum verði gjaldfrjáls og draga þurfi markvisst úr kostnaðarþátttöku sjúklinga á kjörtímabilinu. Innlent 1. október 2016 13:02
Baðst afsökunar á því að vera ekki í tengslum við Framsóknarmenn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins ávarpaði flokksþings Framsóknar í Háskólabíói í morgun. Klukkan rúmlega 11 hóf hann ræðu sína en í henni fór hann um víðan völl. Innlent 1. október 2016 11:58
Bein útsending: Flokksþing Framsóknar Flokksþing Framsóknarflokksins hófst í morgun í Háskólabíói. Innlent 1. október 2016 10:56
Sundraður Framsóknarflokkur býr sig undir átök á flokksþingi Flokksþing Framsóknarflokksins hefst í dag í skugga mikilla innanflokksátaka. Formaðurinn er sakaður um einræðistilburði. Framkvæmdastjóri flokksins setti Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmann Sigmundar, í starf tengiliðs flokksins við Innlent 1. október 2016 07:00
Bjarni vildi breytingar á lista á elleftu stundu Kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi hafði ákveðið að gera tillögu um framboðslista með fjórum karlmönnum í efsta sæti. Skömmu fyrir fundinn krafðist Bjarni Benediktsson þess að breytingar yrðu gerðar á listanum. Innlent 1. október 2016 07:00
Sigmundur Davíð: Hugsa sem minnst um hvað gerist ef illa fer Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, segist ekki hafa hugsað um hvað taki við verði hann ekki endurkjörinn formaður flokksins Innlent 30. september 2016 20:36
Hrútskýringar óumflýjanlegur hluti af vinnudeginum á Alþingi Hugtakið hrútskýring hefur verið að ryðja sér rúms í umræðunni hér á landi undanfarið en þær eru óumflýjanlegur hluti af vinnudeginum á Alþingi, að mati nokkurra íslenskra stjórnmálakvenna. Innlent 30. september 2016 20:15
Preben og Dagný Rut í efstu sætum Bjartrar framtíðar í NA-kjördæmi Björt framtíð hefur skipað lista sinn í Norðausturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar Innlent 30. september 2016 18:57
Forsætisráðherra fær 15 mínútur á flokksþingi Framsóknar Eftir breytingu á dagskrá flokksþings fá allir ráðherrar flokksins hver um sig 15 mínútur til að fara yfir sín mál. Innlent 30. september 2016 17:06
Pendúllinn: Ögurstund Sigmundar, íhlutun íhaldsins og óviss almenningur Fjórði þáttur Pendúlsins er kominn í loftið. Innlent 30. september 2016 15:30
Ný dagskrá í burðarliðnum fyrir flokksþing Framsóknarflokksins 1049 fulltrúar á flokksþingi ákveða hver verður næsti formaður flokksins í kosningu á sunnudag. Flokkurinn gæti verið í sárum vegna úrslitanna, hver sem þau verða. Innlent 30. september 2016 11:52
Þorvaldur leiðir lista Alþýðufylkingarinnar í Reykjavík suður Þorvaldur Þorvaldsson, trésmiður og formaður Alþýðufylkingarinnar, leiðir lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður í komandi alþingiskosningum. Innlent 30. september 2016 10:17
Listi Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi samþykktur Þingmaðurinn Lilja Rafney Magnúsdóttir skipar efsta sæti listans. Innlent 30. september 2016 09:36
Bjarni talaði mjög fyrir breytingu á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi Breytingin var mjög óvænt að sögn Bryndísar Haraldsdóttur. Innlent 30. september 2016 08:49
Vilja að fleiri greinar greiði auðlindagjald Forystumenn stjórnmálaflokkanna eru almennt sammála um að fleiri atvinnugreinar en sjávarútvegur greiði auðlindagjald. Forsætisráðherra segir óraunhæft að fækka virðisaukaskattsþrepum niður í eitt. Formaður VG segir þörf á að efla Innlent 30. september 2016 07:00
Breytingar á lista Sjálfstæðisflokksins í Kraganum: Bryndís í annað sætið Breytingin var samþykkt á fundi Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu í kvöld. Innlent 29. september 2016 22:18
Listi Viðreisnar í Norðausturkjördæmi staðfestur Formaður flokksins leiðir listann. Innlent 29. september 2016 14:46
Titringur innan Framsóknar: „Aukin tortryggni leiðir til aukins óróa“ Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins segir mikilvægt að huga að því hvernig ásýnd flokksins verði í komandi kosningum og við myndun nýrrar ríkisstjórnar. Innlent 29. september 2016 13:54
Sigmundur Davíð um kannanirnar: „Ekkert nýtt að þeir sem eru andsnúnir flokknum vilji losna við mig“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins segir ánægjulegt að sjá stuðning Framsóknarmanna við sig í tveimur könnunum sem birtust í dag vegna formannskosninganna sem fara fram á Flokksþingi Framsóknarflokksins um helgina. Innlent 29. september 2016 12:06
Gústaf Níelsson leiðir Íslensku Þjóðfylkinguna í Reykjavíkurkjördæmi norður Íslenska Þjóðfylkingin, E listinn, hefur stillt upp framboðslista sínum í Reykjavíkurkjördæmi Norður. Innlent 29. september 2016 11:54
Dögun tilkynnir efstu sæti á listum sínum í Norðvestur- og Norðausturkjördæmi Sigurður Eiríksson ráðgjafi og Sigurjón Þórðarson, framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits norðurlands vestra, leiða lista flokksins. Innlent 29. september 2016 11:26
Stuðningsmenn Sigurðar Inga ósáttir Ekki gert ráð fyrir Sigurði Inga í dagskrá Flokksþings. Innlent 29. september 2016 10:44