Alþýðufylkingin kynnir fullskipaðan lista í Reykjavík norður Vésteinn Valgarðsson leiðir listann en Sólveig Hauksdóttir skipar annað sætið. Innlent 22. september 2016 17:09
Könnun MMR: Píratar og Sjálfstæðisflokkur á pari Viðreisn bætir við sig fylgi en Björt framtíð stendur í stað. Innlent 22. september 2016 16:01
Þrjár þungavigtarkonur segja sig úr Sjálfstæðisflokknum vegna óánægju með jafnréttismál Segja þær "fullreynt að hreyfa við þeim íhaldssömu skoðunum og gildum sem ríkja um jafnréttismál í Sjálfstæðisflokknum.“ Innlent 22. september 2016 15:41
Össur sakar stjórnarmeirihlutann um að vaða yfir stjórnarskrána á skítugum skónum Atkvæðagreiðslu um ESB tilskipun um fjármálastofnanir frestað vegna efasemda um að hún standist stjórnarskrá. Innlent 22. september 2016 14:36
Vill slíta rammann í sundur og flýta nýtingu Jón Gunnarsson telur ástæðu til að fresta ákvörðun um verndarflokk og biðflokk í þriðja áfanga rammaáætlunar. Hann vill samþykkja nýtingarflokkinn úr atvinnuveganefnd til að hægt sé að virkja sem fyrst. Minnihlutinn telur þetta óá Innlent 22. september 2016 07:00
Þrjár milljónir á fjáraukalögum í aðstoðarmann fyrir Ólaf Ragnar Frumvarp Bjarna Benediktssonar fjármála-og efnahagsráðherra til fjáraukalaga var birt á vef Alþingis í kvöld. Innlent 21. september 2016 23:14
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis hefst á morgun Í tilkynningu utanríkisráðuneytisins er vakin athygli á að kjósendur bera sjálfir ábyrgð á að póstleggja atkvæði sitt. Innlent 21. september 2016 14:32
Guðmundur Magnússon leiðir lista Alþýðufylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi Guðmundur er fyrrum formaður Öryrkjabandalags Íslands Innlent 21. september 2016 11:00
Gylfi Ólafsson leiðir lista Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi Listinn er fjórði listinn af sex sem Viðreisn kynnir fyrir komandi kosningar. Innlent 21. september 2016 10:45
Inga Sæland leiðir Flokk fólksins í Reykjavík Suður „Flokkur Fólksins er nýtt heiðarlegt stjórnmálafl sem berst af hugsjón gegn hvers konar mismunun, óréttlæti, lögleysu og fátækt.“ Innlent 21. september 2016 10:42
Vésteinn Valgarðsson leiðir lista Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður Vésteinn er varaformaður Alþýðufylkingarinnar. Innlent 21. september 2016 09:43
Mikil endurnýjun framundan á Alþingi Framboðsfrestur til komandi alþingiskosninga rennur út hinn 15. október. Tuttugu og tveir þingmenn hætta og líklegt að margir aðrir nái ekki kosningu. Innlent 20. september 2016 20:15
Boðað til þingrofs og kosninga þann 29. október Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra Íslands, tilkynnti það við upphaf þingfundar í dag. Innlent 20. september 2016 13:40
Ekki bólar á tilkynningu forsætisráðherra um þingrof og kosningar Steingrímur J. Sigfússon gagnrýnir að forsætisráðherra hafi ekki lagt fram tilkynningu á Alþingi um þingrof og kosningar þegar 39 dagar eru í kjördag. Innlent 20. september 2016 12:34
Stór mál eftir á Alþingi þegar stutt er í þingrof Sjö stór mál eru eftir á Alþingi þegar nokkrir dagar eru eftir af þinginu. Nefndarmenn í efnahags- og viðskiptanefnd eru undir miklu álagi með langflest málin undir. Áhyggjur af því að stjórnarandstaðan hleypi LÍN-málinu ekki í gegn. Innlent 20. september 2016 07:00
Fyrrverandi ráðherrar mæta verr í atkvæðagreiðslur eftir afsögn Að öllu jöfnu eru ráðherrar oftar fjarverandi en hinn almenni þingmaður en fjarvistir ráðherra eru að auki oftar tilkynntar. Innlent 20. september 2016 07:00
Vilja að skýrsla Vigdísar og Guðlaugs verði dregin til baka Til snarpra orðaskipta kom á Alþingi í dag þegar skýrsla þeirra Vigdísar Hauksdóttur og Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, Einkavæðing bankanna hin síðari, var rædd undir liðnum fundarstjórn forseta. Innlent 19. september 2016 17:30
Segir að verið sé að hafa kosningarétt af landsmönnum Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður vinstri grænna, spurði Forseta Alþingis hvers vegna tillaga um þingrof hafi ekki komið fram. Innlent 19. september 2016 16:18
Vildi sjá betri niðurstöðu „Ég var því ekki að biðja um að farið væri að krukka í listanum fyrir mig.“ Innlent 19. september 2016 07:00
Samfylkingarþingmenn skrópa oftast og karlarnir latari að mæta en konurnar Úttekt Fréttablaðsins á atkvæðaskrá þingmanna sýnir að þingkonur eru oftar viðstaddar atkvæðagreiðslur heldur en starfsbræður þeirra og landsbyggðarþingmenn mæta betur en þingmenn höfuðborgarsvæðisins. Innlent 19. september 2016 06:00
Sagði sig úr Framsóknarflokknum eftir niðurstöðu kjördæmaþings í gær. Ekki allir Framsóknarmenn sáttir með velgengi Sigmundar Davíðs Innlent 18. september 2016 18:45
Fjórða Framsóknarfélagið skorar á Sigurð Inga Stjórn Framsóknarfélags Árborgar hefur skorað á Sigurð Inga Jóhannsson að bjóða sig fram til formanns Framsóknarflokksins . Innlent 18. september 2016 16:56
Gengið frá framboðslistanum í dag Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi fundar á Selfossi klukkan þrjú í dag. Innlent 18. september 2016 13:43
Ekki allir sáttir við niðurstöðuna á kjördæmaþingi Framsóknarmanna í gær Þórunn Egilsdóttir gefur ekki upp hvort hún styðji formanninn til áframhaldandi setu Innlent 18. september 2016 12:30
Sigmundur Davíð á ekki von á fleiri mótframboðum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, reiknar ekki með því að fleiri framboð berist gegn honum í embætti formanns flokksins á flokksþingi. Innlent 18. september 2016 11:47
Píratar þrefaldir í stjórnarmyndunarviðræðum Píratar hafa valið þrjá einstaklinga til að fara með stjórnarmyndunarumboð flokksins í tengslum við næstu kosningar. Innlent 17. september 2016 21:45
Úrslit liggja fyrir hjá Framsókn í Norðausturkjördæmi Úrslit liggja nú fyrir á tvöföldu kjördæmisþingi Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi. Innlent 17. september 2016 15:42
Sigmundur Davíð: „Þorði ekki að vona að þetta yrði svona afgerandi“ Formaður Framsóknarflokksins segir að niðurstöður kjördæmaþings flokksins í Norðausturkjördæmi gefi sér aukinn kraft. Innlent 17. september 2016 14:39
„Ótvíræð stuðningsyfirlýsing við Sigmund Davíð úr kjördæminu“ Prófessor í stjórnmálafræðum segir niðurstöður kjördæmaþings Framsóknarmanna í NA-kjördæmi afgerandi. Innlent 17. september 2016 13:58