Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Íslenska Þjóðfylkingin er óþekkt stærð

Eiríkur Bergmann segir Íslensku Þjóðfylkinguna vera þjóðernispopúlistaflokk án sterks leiðtoga. Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir mikilvægt að hrekja rangar staðhæfingar hennar, því séu þær endurteknar fái þær áhrifamátt.

Innlent
Fréttamynd

Staða Sigmundar sögð veik innan Framsóknar

Framsóknarmenn halda þrjú kjördæmisþing um helgina. Flokksmenn sem Fréttablaðið heyrði í segja ómögulegt að fara í kosningar með sitjandi formann enn við stjórnvölinn í flokknum. Róið að því að halda landsþing sem fyrst.

Innlent
Fréttamynd

Jón Ragnar sækist eftir 3. sæti

Jón Ragnar Ríkharðsson, sjómaður og formaður Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins, sækist eftir 3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík fyrir komandi kosningar.

Innlent