Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Sjálfstæðisflokkur aldrei minni fyrir landsfund

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag. Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, segir hneykslismál ráðherra geta haft áhrif á fylgi flokksiins. Tilhneiging sé til að fylgi stjórnmálaflokka aukist skömmu eftir lands

Innlent
Fréttamynd

Óttarr svarar Halldóri

Óttarr Guðlaugsson segir það altalað bæði utan Sjálfstæðisflokksins sem innan að Halldór Halldórsson eigi ekki að sitja beggja megin við borðið.

Innlent
Fréttamynd

Landlæknir á móti frumvarpi

Embætti landlæknis sér ástæðu til að ítreka afstöðu sína gegn þeirri breytingu sem lögð er fram í frumvarpi til laga um sölu áfengis í almennum verslunum. Vitnað er til umræðu á Alþingi í því sambandi.

Innlent
Fréttamynd

Halldór sitji ekki beggja vegna borðsins

Fráfarandi formaður Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, gagnrýnir að Halldór Halldórsson, oddviti flokksins í borginni, sitji beggja vegna borðs þar sem hann sé á sama tíma oddviti og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. Þetta kom fram á aðalfundi Varðar á þriðjudag.

Innlent
Fréttamynd

Fara fram á sjálfdæmi borgarstjórnar

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins munu í dag leggja fram tillögu sem felur það í sér að skora á Alþingi að selja borgarstjórn sjálfdæmi um hvort borgarfulltrúum verði fjölgað eða ekki. Kjartan Magnússon borgarfulltrúi er flutningsmaður tillögunnar.

Innlent
Fréttamynd

Bankasýsla gat ekki svarað nefndinni

Bankasýsla ríkisins gat ekki svarað framlögðum spurningum varaformanns fjárlaganefndar, Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, þingmanns Sjálfstæðisflokks, á fundi nefndarinnar í gær.

Innlent