Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Vilja hundrað þúsund króna ruslasekt

Átta þingmenn Sjálfstæðisflokks vilja að þeir sem fleygja rusli á almannafæri á hálendinu og þjóðvegum landsins verði sektaðir um að lágmarki 100 þúsund krónur.

Innlent
Fréttamynd

Fimmtíu sóttu um hæli á Íslandi í ágúst

Forsætisráðherra telur að fjöldi hælisleitenda muni tvöfaldast í ár. Fimmtíu sóttu um hæli í ágúst og fjöldinn er að verða svipaður í þessum mánuði. Yfir hundrað fá stöðu flóttamanns í ár.

Innlent
Fréttamynd

30 milljónir í dagpeningagreiðslur

Alþingismenn hafa setið fundi erlendis í um 1.280 daga á þessu kjörtímabili. Karlar fara mun oftar utan en konur. Dagpeningagreiðslur þingmanna skerðast ekki þegar þeim er boðið til veislu erlendis þrátt fyrir að reglur segi til um það.

Innlent
Fréttamynd

Friðlýsingum haldið áfram á ís

Vinna við friðlýsingu 20 svæða á grundvelli rammaáætlunar liggur áfram niðri hjá Umhverfisstofnun að óbreyttu. Fjárframlög voru skorin niður 2014 þrátt fyrir að í lögum sé gert ráð fyrir að unnið sé að friðlýsingum.

Innlent
Fréttamynd

Tollur á frostpinna verndar Kjörís og Emmess

Upptalning innihaldsefna íss fyrir fólk með mjólkuróþol sem á að verða undanþeginn skatti er ekki tæmandi í fjárlagafrumvarpinu. Eðlilegra að orða hlutina með almennari hætti segir eigandi Ísbílsins.

Innlent