Frosti vill höfuðstöðvarnar í Kópavog Formaður efnhags- og viðskiptanefndar Alþingis segir að með því að færa höfuðstöðvar Landsbankans í Urðarhvarf megi spara skattborgurum um 5 milljarða króna. Innlent 15. júlí 2015 19:49
BHM mun að öllum líkindum áfrýja: „Óneitanlega vonbrigði“ Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður Bandalags háskólamanna, segir sýknudóm yfir íslenska ríkinu í máli félagsins vonbrigði. Innlent 15. júlí 2015 14:44
Íslenska ríkinu var heimilt að setja lög á verkfall BHM Dómur var kveðinn upp í máli BHM á hendur íslenska ríkinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Innlent 15. júlí 2015 14:01
88 prósent hjúkrunarfræðinga höfnuðu kjarasamningi Kjarasamningur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga við fjármála- og efnahagsráðherra var undirritaður 23. júní síðastliðinn og var hann felldur með 1677 atkvæðum á móti 219. Innlent 15. júlí 2015 12:42
Atkvæðagreiðslu hjúkrunarfræðinga lokið: „Líklegra að þetta verði fellt frekar en hitt“ Ólafur G. Skúlason segist greina meiri neikvæðni en jákvæðni í garð samningsins. Niðurstöður verða ljósar milli eitt og tvö í dag. Innlent 15. júlí 2015 11:33
Utanríkisráðherra í Eþíópíu á ráðstefnu um þróunarsamvinnu Gunnar Bragi ávarpaði málstofu á vegum SE4ALL ásamt framkvæmdastjóra SÞ og forseta Alþjóðabankans. Innlent 14. júlí 2015 11:08
Þjóðin borgar Landsbankinn hyggst reisa nýjar höfuðstöðvar við Austurhöfn í Reykjavík. Byggingin mun hýsa alla miðlæga starfsemi bankans og gera áætlanir ráð fyrir að rekstrarkostnaður vegna húsnæðis lækki um 700 milljónir króna. Fastir pennar 14. júlí 2015 07:00
Fyrst Þingvellir svo allir hinir! Gestkomandi vinkona okkar dvaldi hjá okkur um einnar viku skeið um síðustu mánaðamót. Við fórum víða um, skoðuðum söfn í Reykjavík, Bláa Lónið, Krísuvík og Víkingasafnið í Reykjanesbæ. Skoðun 14. júlí 2015 07:00
Fækkuðu konum í fjármálageiranum á lista yfir 100 áhrifamestu konur landsins Listinn hefur verið gagnrýndur undanfarin ár. Aðrar konur á honum eru til dæmis biskup Íslands, Borgarleikhússtjóri og Vigdís Hauksdóttir. Innlent 10. júlí 2015 22:35
Viðspyrna fólksins Nú er þingi lokið eftir mikil átök. Ríkisstjórnin var gerð afturreka með umdeild mál eins og makrílfrumvarpið og er það vel. Stjórnarandstaðan stóð í lappirnar og gaf ekkert eftir í þessu máli fyrir utan Bjarta framtíð sem ætlaði að samþykkja lokaútspil Skoðun 10. júlí 2015 09:21
Tækifæri og mat á áhættu Meðal mála sem Alþingi mokaði frá sér á síðustu metrunum fyrir þinglok er frumvarp til breytinga á lögum um innflutning dýra. Þarna er bætt við ákvæði um að flytja megi inn erfðaefni holdanautgripa með það fyrir augum að efla innlenda nautakjötsframleiðslu. Fastir pennar 10. júlí 2015 07:00
Vonbrigði að ekki standi til að afnema toll á matvæli Formaður Samtaka verslunar og þjónustu fagnar yfirlýsingu fjármálaráðherra um afnám tolla á vörur aðrar en matvæli. Viðskipti innlent 9. júlí 2015 12:20
Sigmundur Davíð fundar með forvígismönnum ESB Efnahagsmál, norðurslóðir og staða mála í Evrópu verða rædd á fundinum. Innlent 9. júlí 2015 10:12
Fækkum alþingismönnunum og sendiráðum og það talsvert Yrði það ekki þjóðþrifaráð? Sá sem hér heldur á penna hefur þó nokkrum sinnum reifað þessi mál í fjölmiðlum. Ég hef t.a.m. stungið upp á því að þingmönnum yrði fækkað um tuttugu, ef ekki meira. Auðsætt er að það yrði ekki framkvæmanlegt nema með meiriháttar byltingu allrar íslensku þjóðarinnar. Skoðun 9. júlí 2015 07:00
Húsnæðisfrumvörp afgreidd fyrir áramót Eygló Harðardóttir segir að hún hefði viljað sjá skjótari afgreiðslu húsnæðismála á nýloknu þingi. Innlent 9. júlí 2015 07:00
Ólafur Hannibalsson Það var einhver jólin laust eftir 1950 að jólaskreyting á heimili foreldra minna fuðraði upp og stóð skyndilega í björtu báli. Hannibal Valdimarsson, félagi föður míns í Alþýðuflokknum, var meðal gesta, þreif brennandi skreytinguna upp af borði og bar hana út úr húsinu. Fastir pennar 9. júlí 2015 07:00
Konur verði óhræddari við að fjárfesta Í níu hagsmunasamtökum í atvinnulífinu er einungis ein kona framkvæmdastjóri og tvær stjórnarformenn. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir fjárfestir vill að konur fjárfesti meira. Staða kvenna getur styrkst enn frekar. Viðskipti innlent 8. júlí 2015 12:00
Óskað eftir umsögnum um drög að reglugerð um bílaleigubíla Nýja reglugerðin byggir á nýsamþykktum lögum Alþingis. Umsagnarfrestur er til 29. júlí næstkomandi. Innlent 8. júlí 2015 11:22
Aldraðir fái sömu hækkun og launþegar 1. maí sl. fékk ófaglært verkafólk 27-31 þús. kr. kauphækkun á mánuði samkvæmt nýjum kjarasamningum við Samtök atvinnulífsins. Það eru þeir launalægstu á meðal verkafólks sem fengu þessa hækkun. Samkvæmt þessum samningum eiga laun að hækka í 300 þúsund kr. á þremur árum. Skoðun 8. júlí 2015 07:00
Meiri álögur, hærra vöruverð Björt framtíð freistaði þess á dögunum að koma í veg fyrir að Alþingi lögfesti þá leið að tollkvótar á landbúnaðarvörum yrðu boðnir út. Sú aðferð leiðir til aukinnar skattheimtu og hærra vöruverðs því kostnaðurinn við kaup á tollkvóta lendir á endanum á neytendum. Skoðun 8. júlí 2015 00:00
Þingmaður gekk rúmt hálfmaraþon með gervilið á báðum hnjám Gekk úr Vogunum í Garðinn og á sér háleit markmið. Lífið 7. júlí 2015 22:46
Takk fyrir styttu og sjóð Um bæinn má víða finna styttur í fullri stærð af nafngreindum mikilvægum aðilum. Engin þeirra er af konu þrátt fyrir allt sem þær hafa afrekað í gegnum tíðina bæði á opinberum vettvangi og heimavið. Þann 19. júní sl. var brotið blað Skoðun 7. júlí 2015 07:00
Sextán kostir í nýtingarflokki Uppsett afl virkjanakosta í nýtingarflokki jafngildir 1,5 Kárahnjúkavirkjunum. Enginn skortur á virkjanakostum, segir Landvernd. Ekki ávísun á virkjun að kostur sé í nýtingarflokki, segir formaður atvinnuveganefndar. Innlent 7. júlí 2015 07:00
Ráðherra vill meira frelsi á leigubílamarkaði Ólöf Nordal innanríkisráðherra er hrifin af leigubílaþjónustu Uber og segir reglur um leigubíla stífar. Innlent 7. júlí 2015 07:00
Óskalandið sviðin Jörð Alþingi hefur samþykkt að færa Hvammsvirkjun í nýtingarflokk Rammaáætlunar. Hvammsvirkjun er efsta virkjunin af þremur sem Landsvirkjun vill reisa í neðri hluta Þjórsár. Talið er óhætt að taka áhættu með að spilla búsvæðum laxfiska ofan við fossinn Búða. Skoðun 7. júlí 2015 07:00
Jón Þór hættur á þingi og kominn aftur í malbikið „Ég sleppi ekki þessu djobbi. Hér er hægt að hugsa.“ Innlent 6. júlí 2015 17:42
Starfsmenn Fiskistofu gagnrýna breytingar á lögum um Stjórnarráðið Beinist gagnrýnin aðallega að því ákvæði laganna að ráðherra hafi óhefta heimild til flutnings á aðsetri ríkisstofnana. Innlent 6. júlí 2015 16:58
Segir brotið á rétti neytenda og reynt að hylma yfir brotið Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda gagnrýnir harðlega samþykkt Alþingis sem festir í sessi núverandi fyrirkomulag útboðs á innflutningskvóta fyrir búvörur. Viðskipti innlent 6. júlí 2015 16:51
Vilhjálmur hyggst leggja áfengisfrumvarpið fram á ný Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins telur áhyggjur af frjálsri áfengissölu óþarfar. Innlent 6. júlí 2015 07:00