Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Stjarnan 3-2 | FH með pálmann í höndunum FH er komið með sjö stiga forskot á toppi Pepsi-deildar karla eftir risastóran sigur á Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 22. ágúst 2016 21:15
Rúnar Páll: FH er með þetta í hendi sér Rúnar Páll Sigmundsson var svekktur eftir tap Stjörnunnar gegn FH. Íslenski boltinn 22. ágúst 2016 21:08
Heimir: Ekkert í húsi meðan svona mikið er eftir FH nældi sér í öruggt forskot á toppi Pepsi-deildar karla í kvöld með góðum sigri á Stjörnunni. Íslenski boltinn 22. ágúst 2016 21:05
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍA 0-3 | Slakir Fylkismenn á niðurleið Fylkir er í bullandi vandræðum eftir slæmt 3-0 tap á heimavelli fyrir ÍA. Íslenski boltinn 22. ágúst 2016 21:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - ÍBV 2-1 | Tufa tryggði sigurinn í lokin Víkingur vann góðan sigur á ÍBV í 16.umferð Pepsi-deildar karla á Víkingsvelli í kvöld. Sigurmark Víkinga kom á 89.mínútu leiksins og misstu Eyjamenn því af tækifæri að færa sig fjær Fylki í botnbaráttunni. Íslenski boltinn 22. ágúst 2016 21:00
Hafsteinn: Lá ekki í loftinu að Bjarni skyldi hætta Hafsteinn Briem fyrirliði ÍBV var niðurlútur eftir tap gegn Víkingum í kvöld. Hann sagði það hafa komið á óvart þegar Bjarni Jóhannsson þjálfari liðsins hætti um helgina. Íslenski boltinn 22. ágúst 2016 20:21
ÍBV vildi halda Bjarna „Hann verður að tjá sig sjálfur um málið,“ segir formaður knattspyrnudeildar ÍBV. Íslenski boltinn 22. ágúst 2016 16:00
Baldur ekki með í kvöld Er tognaður aftan í læri og óvíst hvenær hann snýr til baka. Íslenski boltinn 22. ágúst 2016 15:15
„Fara býsna langt með titilbaráttuna með sigri“ FH mætir Stjörnunni í einum af stórleikjum sumarsins í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 22. ágúst 2016 14:30
Stórleikur í Krikanum | Hvað gera þjálfaralausir Eyjamenn? Sextándu umferð Pepsi-deildar karla lýkur í kvöld með fjórum leikjum. Íslenski boltinn 22. ágúst 2016 07:00
Ejub: Góð viðbrögð við hörmungunum að undanförnu Ejub Purisevic þjálfar Víkings Ólafsvíkur var augljóslega létt eftir að lið hans náði að binda enda á fimm leikja taphrinu með 2-2 jafntefli við Fjölni í kvöld. Íslenski boltinn 21. ágúst 2016 22:20
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Fjölnir 2-2 | Víkingur stöðvaði blæðinguna | Sjáðu mörkin Marcus Solberg tryggði Fjölni 2-2 jafntefli gegn Víkingi Ólafsvík á útivelli í 16. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 21. ágúst 2016 21:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Breiðablik 1-1 | Sjáðu mörkin KR og Breiðabilk gerðu 1-1 jafntefli á Alvogen-vellinum í 16. umferð Pepsi-deildar karla, en Morten Beck Andersen bjargaði stigi fyrir KR. Íslenski boltinn 21. ágúst 2016 19:45
Stöðvar Breiðablik sigurgöngu KR? Tveir mikilvægir leikir fara fram í Pepsi-deild karla í dag, en stórleikur dagsins verður í Frostaskjóli. Íslenski boltinn 21. ágúst 2016 09:00
Bjarni Jóhannsson hættur með ÍBV Bjarni Jóhannsson er hættur sem þjálfari ÍBV í Pepsi-deild karla, en þetta kemur fram í tilkynningu frá knattspyrnudeild ÍBV. Íslenski boltinn 20. ágúst 2016 12:31
Hættur að vera vanmetinn Andri Rafn Yeoman náði þeim merka áfanga á mánudaginn að verða leikjahæsti leikmaður Breiðabliks í efstu deild, þrátt fyrir að vera aðeins 24 ára gamall. Andri tók metið af þjálfara sínum, Arnari Grétarssyni. Íslenski boltinn 20. ágúst 2016 08:00
Markalaust fyrir austan Ekkert mark var skorað þegar Fjarðabyggð og Selfoss áttust við í fyrsta leik 17. umferð Inkasso-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 19. ágúst 2016 21:35
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Víkingur R. 7-0 | Valsmenn niðurlægðu Víkinga Valsmenn sýndu engin þreytumerki eftir bikarúrslitaleikinn á laugardaginn og slátruðu Víkingum í lokaleik 15. umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur 7-0, Val í vil. Íslenski boltinn 18. ágúst 2016 23:00
Milos: Þetta var ekki boðleg frammistaða Milos Milojevic þjálfari Víkinga var eðlilega niðurlútur eftir 7-0 tapið gegn Val í kvöld. Hans menn voru teknir í kennslustund af Valsmönnum og spiluðu án efa sinn versta leik í afar langan tíma. Íslenski boltinn 18. ágúst 2016 22:21
Solskjær mættur á Valsvöllinn til að fylgjast með Óttari Magnúsi Ole Gunnar Solskjær, þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Molde, er staddur á Valsvellinum þar sem Valur tekur á móti Víkingi R. í 16. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 18. ágúst 2016 20:09
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Fylkir 1-2 | Albert Brynjar tryggði Fylki lífsnauðsynlegan sigur Albert Brynjar Ingason tryggði Fylki afar mikilvægan 2-1 sigur á ÍBV í fallbaráttuslag í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 18. ágúst 2016 20:00
Framlengt við lykilmann hjá Fjölni Bakvörðurinn Mario Tadejevic verður áfram í herbúðum Grafarvogsliðsins næstu tvö árin. Íslenski boltinn 18. ágúst 2016 12:30
Ingvar Kale hættur hjá Val Markvörðurinn Ingvar Kale hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Valsmenn. Íslenski boltinn 17. ágúst 2016 14:41
Hulda Birna ráðin framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar ÍA Hulda Birna Baldursdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri knattspyrnufélags ÍA (KFÍA). Íslenski boltinn 17. ágúst 2016 08:00
Markalaust í Kórnum HK og Fjarðabyggð gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik 16. umferðar Inkasso-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 16. ágúst 2016 21:27
Grindavík á toppinn | Myndir Grindvíkingar tylltu sér á topp Inkasso-deildar karla þegar þeir gerðu góða ferð í Breiðholtið og unnu öruggan 0-3 sigur á Leikni R. Íslenski boltinn 16. ágúst 2016 20:37
Geir: Félögin ráða í hvað EM-peningarnir fara | Ekkert eftirlit Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag er KSÍ búið að úthluta 453 milljónum króna til aðildarfélaga sambandsins. Þetta er hluti af peningunum sem KSÍ fékk vegna frábærs árangurs karlalandsliðsins á EM í Frakklandi. Íslenski boltinn 16. ágúst 2016 19:48
Seyðfirðingar í stuði | Selfyssingar náðu í stig fyrir norðan Tveimur leikjum er lokið í Inkasso-deild karla. Íslenski boltinn 16. ágúst 2016 19:45
Félögin fá 453 milljónir frá KSÍ vegna EM KSÍ tilkynnti í dag að búið væri að úthluta 453 milljónum króna til aðildarfélaga KSÍ en þetta er hluti af peningunum sem KSÍ fékk út af frábærum árangri karlalandsliðsins á EM. Íslenski boltinn 16. ágúst 2016 14:06