

Besta deild karla
Leikirnir

Sonni Ragnar seldur til Molde eftir stutt stopp í Pepsi-deildinni
FH hefur selt færeyska varnarmanninn Sonni Ragnar Nattestad til norska úrvalsdeildarliðsins Molde.

Víkingar gera þriggja ára samning við Ragnar Braga
Ragnar Bragi Sveinsson, fyrrum leikmaður með Kaiserslautern í Þýskalandi, mun spila áfram í Pepsi-deildinni næsta sumar því hann mun yfirgefa Árbæinn og færa sig aðeins neðar í Elliðarádalnum.

Heimir og Ólafur þjálfarar ársins
Heimir Guðjónsson og Ólafur Þór Guðbjörnsson voru valdir þjálfarar ársins í meistaraflokkum karla og kvenna af Knattspyrnuþjálfarafélagi Íslands.

Acoff á leiðinni til Vals
Hinn eldfljóti Dion Acoff er á förum frá Þrótti og mun spila með Valsmönnum næsta sumar.

Fjölnir framlengir við sína efnilegustu leikmenn
Fjölnir hefur framlengt samninga tveggja af efnilegustu leikmönnum liðsins, Birnis Snæs Ingasonar og Hans Viktors Guðmundssonar.

Tryggir ekki eftir á
Guðmundur Atli Steinþórsson, leikmaður Breiðabliks, neyddist til að leggja skóna á hilluna, aðeins 29 ára gamall, eftir að hann greindist með hjartagalla. Í skoðun í tengslum við Evrópuleik Breiðabliks og Jelgava í sumar kom stækkun á hjartavöðva í ljós við ómskoðun.

Morten Beck framlengir hjá KR
Danski bakvörðurinn samdi á ný við KR til tveggja ára eftir að hafa verið í viðræðum við Reykjavíkurstórveldin tvö KR og Val.

Sigurbergur framlengdi við Keflavík
Knattspyrnukappinn Sigurbergur Elísson hefur skrifað undir nýjan samning við Keflavík sem gildir út leiktíðina 2018.

KFG fær kanónu
Garðar Jóhannsson er snúinn aftur í Garðabæinn eftir eins árs dvöl í Fylki.

Stjörnumenn fara aðrar leiðir í þjálfun | Allt um það á næsta Súpufundi KSÍ
Stjarnan er eina félagið sem átti tvö verðlaunalið í Pepsi-deildunum tveimur á síðustu leiktíð. Garðbæingar fara aðrar leiðir í þjálfun leikmanna sinna og nú geta áhugasamir fengið að vita allt um það.

Garðar framlengdi við ÍA
Markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla síðasta sumar, Garðar Bergmann Gunnlaugsson, verður áfram á Akranesi.

Fyrrum samherji Garðars lést í flugslysinu í morgun
Fyrrum liðsfélagi Garðars Gunnlaugssonar lést í flugslysinu skelfilega í Medellín í morgun.

Markvörður Keflavíkur: Ég grét eins og lítið barn á kvöldin
Sindri Kristinn Ólafsson, markvörður Keflavíkur, ritar mjög áhugaverðan pistil inn á vefsíðu Víkurfrétta í dag sem hann kallar "Að missa tökin“.

Edda Garðars: KR er ekki Fram
Edda Garðarsdóttir, þjálfari KR í Pepsi-deild kvenna, hefur heldur betur safnað að sér sterkum leikmönnum síðan að tímabilinu lauk. Fjórar landsliðskonur, fyrrverandi og núverandi, hafa samið við KR fyrir næsta tímabil.

Óttar Magnús seldur til Molde
Hinn stórefnilega framherji Óttar Magnús Karlsson hefur verið seldur frá Víkingi til norska liðsins Molde.

Atli Viðar framlengir við FH
Atli Viðar Björnsson skrifaði í dag undir nýjan eins árs samning við FH.

Hætti vegna hjartagalla: Fótboltinn tekinn af mér á einu augnabliki
Guðmundur Atli Steinþórsson þarf að leggja skóna á hilluna eftir að hann greindist með hjartagalla.

ÍBV safnar liði
ÍBV hefur bætt við sig tveimur leikmönnum fyrir átökin í Pepsi-deild karla næsta sumar.

Skagamaðurinn verður áfram í Víkinni
Arnþór Ingi Kristinsson hefur gert nýjan tveggja ára samning við Víkinga og mun spila áfram með liðinu í Pepsi-deildinni næsta sumar.

Emil heldur tryggð við Þrótt
Framherjinn Emil Atlason hefur skrifað undir tveggja ára samning við Þrótt.

Marcus Solberg framlengir við Fjölni
Danski framherjinn verður áfram í Grafarvoginum og spilar í Pepsi-deildinni næsta sumar.

Valur berst við KR um Morten Beck
Danski bakvörðurinn eftirsóttur af tveimur sigursælustu félögum landsins.

Kristinn Freyr: Ekki að hugsa um Sundsvall sem stökkpall
Leikmaður ársins í Pepsi-deild karla ætlar að einbeita sér að því að standa sig vel hjá nýju félagi í Svíþjóð.

Kristinn Freyr genginn í raðir Sundsvall
Besti leikmaður Pepsi-deildarinnar spilar í Svíþjóð á næsta ári.

Guðmundur tekur við af Ólafi Páli
Guðmundur Steinarsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Fjölnis í Pepsi-deild karla.

Bjarni aftur í Lautina
Markvörðurinn Bjarni Þórður Halldórsson er genginn í raðir Fylkis á ný eftir eins árs dvöl hjá Aftureldingu.

Brynjar Ásgeir til Grindavíkur
Brynjar Ásgeir Guðmundsson hefur skrifað undir samning við Grindavík. Hann mun því leika með liðinu í Pepsi-deild karla á næsta tímabili.

Heimir: Held að FH geti ekki fengið Gary Martin á viðráðanlegu verði
Þjálfari FH fagnar því að fá Guðmund Karl Guðmundsson til liðs við sig og meistararnir ætla að styrkja sig enn frekar.

Guðmundur Karl: Skrýtið að fara frá Fjölni
Vill fá nýja áskorun og ætlar að sanna sig hjá FH.

Guðmundur Karl og Vignir sömdu við FH
Fyrirliði Fjölnis og markvörður Selfyssinga gengu í raðir Íslandsmeistaranna í dag.